Nýsköpunarsjóður námsmanna auglýsir

Eins og undanfarin ár auglýsir Nýsköpunarsjóður námsmanna verkefnastyrki fyrir háskólanema og er Þekkingarnetið fús samstarfsaðili. Fjölmargir nemar hafa verið hjá okkur í sumarvinnu við ýmiskonar verkefni. Athugið umsóknarfrest, sjá auglýsingu.

Sumar2017 - háskólanemar

Deila þessum póst