FRÉTTIR

Mugison er næsti föstudagsgestur
Þekkingarnetið hefur boðið íbúum og landsmönnum upp á lifandi streymi listafólks á föstudagsmorgnum á meðan samkomutakmarkanir

Draugar fortíðar eru föstudagsgestir
Þekkingarnet Þingeyinga bauð upp á föstudagsgesti í fyrstu bylgju faraldursins í vor og nú þegar aðstæður eru krefjandi ætlar Þekkingarnetið að bjóða upp

Sögulegir jarðskjálftar á Norðurlandi
Þekkingarnetið hefur um árabil átt í góðu samstarfi við sérfræðinga í hinum ýmsu fræðigreinum. Meðal þeirra

Ráðherra fundar með þekkingarsetrunum
Ráðherra ávarpaði ársfund SÞS, sem haldinn var með Zoom-fjarfundaformi. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra átti nýverið

Með Húsavík í vasanum
Þekkingarnetið kynnir með stolti nýjustu afurðina úr sumarvinnu háskólanema, sem er smáforritið “Visit Húsavík”. Appið veitir

Hvað ætlar þú að gera í vetur? Langar þig að sauma þjóðbúning?
Okkur langar líka og þess vegna ætlum við að halda námskeið í þjóðbúningasaum í samstarfi við
Janúar, 2021
Enginn viðburður
SÖGUBROT
STARFSEMIN OKKAR
Þekkingarnet Þingeyinga er miðstöð símenntunar, háskólanámsþjónustu og rannsókna. Starfssvæði Þekkingarnetsins er stórt landsvæði á nOrðausturhluta landsins, þ.e. Þingeyjarsýslur. Stofnunin rekur starfsstöðvar víða um héraðið en höfuðaðsetur þess er á Húsavík.
ELDRI FRÉTTIR

Málþing um rannsóknir í heimahéraði
Á morgun, fimmtudag, stendur Þekkingarnet Þingeyinga fyrir málþingi á Fosshótel Húsavík og hefst skipulögð dagskrá kl


Háskólanemar í sumarstörf við rannsóknir?
Þekkingarnetið stendur ár hvert fyrir rannsóknaverkefnum sem unnin eru á sumrin í samstarfi við háskólanema. Verkefnin


Þekkingarnetið skrifar undir samning með Hæfnisetri ferðaþjónustunnar
Þekkingarnetið skrifaði nýverið undir samning við Hæfnisetur ferðaþjónustunnar. Verkefnið er vistað hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins en að



Dagskrá málþings 28. febrúar
Þekkingarnet Þingeyinga stendur fyrir málþingi þann 28 febrúar sem ber yfirskriftina: Tækifæri og áskoranir í Þingeyjarsýslu