Pottablöntubarinn

Námskeið fyrir þá sem vilja fríska upp á pottaplönturnar sínar og eða fjölga upp af græðlingi.
Á námskeiðinu eru kynntar tegundir, ræktunaraðferðir, umhirða og hvenær er tímabært að
umpotta pottablómum.
Leiðbeinandi: Auður I Ottesen garðyrkjufræðingur og ritstjóri Sumarhússins og garðsins.

Kennsludagar Tímasetning Staðsetning Verð
01.03.2021
16:30 - 18:00
Vefnámskeið
12.900 kr.

Deila þessum póst

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on print
Share on email
X