Pylsugerðarnámskeið á Þórshöfn

Snillingarnir í Frávík ehf komu á Langanesið um helgina með pylsugerðarnámskeið. Mikil ánægja var með námskeiðið og margar girnilegar pylsur litu dagsins ljós, en nemendur fengu frjálsar hendur við að krydda og bragðbæta. Hver nemandi fór síðan heim með 2 kg af gæðapylsum og bros á vör. Við þökkum nemendum og kennurunum fyrir samveruna.

Deila þessum póst