Þekkingarnetið tekur reglulega þátt í ráðstefnuhaldi á sínu starfssvæði. Í flestum tilvikum er um að ræða fagráðstefnur og málþing í samstarfi við stofnanir og rannsakendur í samstarfsneti stofnunarinnar. Í sumum tilvikum er haldið utan um ráðstefnugögn og dagskrá á heimasíðu Þekkingarnetsins og er hér að finna dæmi um slíkar síður:
Stefnt er að fimmtu alþjóðlegu ráðstefnunni um jarðskjálfta á Norðurlandi, NorthQuake 2025.