Samningur við ráðuneyti menntamála endurnýjaður

Capture

Þjónustusamningur Þekkingarnets Þingeyinga og mennta- og menningarmálaráðuneytisins var endurnýjaður í ráðuneytinu í gær. Þórarinn Sólmundarson undirritaði samninginn ásamt Óla Halldórssyni forstöðumanni.  Um er að ræða framlengingu til eins árs á meðan unnið er að lengri samningi fyrir komandi ár.

 

Deila þessum póst

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on print
Share on email
is_ISIcelandic
X