Stjórn Þekkingarnets

Stjórn Þekkingarnets Þingeyinga er skipuð 8 fulltrúum samkvæmt skipulagsskrá og situr í tvö ár í senn. Sjá skipulagsskrá hér: https://hac.is/skipulagsskra/

Stjórn Þekkingarnetsins frá aðalfundi 2020 er skipuð eftirfarandi fulltrúum:

  • n Höskuldsson (Norðurþing)
  • Aðalsteinn Árni Baldursson (stéttarfélög í Þingeyjarsýslum)
  • Margrét Hólm Valsdóttir (rannsóknastofnanir í Þingeyjarsýslum)
  • Yngri Ragnar Kristjánsson (atvinnulíf í Þingeyjarsýslum)
  • Rannveig Björnsdóttir (Háskólinn á Akureyri)
  • Rögnvaldur Ólafsson (Háskóli Íslands)
  • Mirjam Blekkenhorst (sveitarfélög í Þingeyjarsýslu, önnur en Norðurþing)
  • Valgerður Gunnarsdóttir (framhaldsskólar í Þingeyjarsýslum)