Sumarnema vantar á Raufarhöfn

 

Þekkingarnet Þingeyinga auglýsir nú eftir sumarnema í vinnu við skemmtilegt verkefni á Raufarhöfn. Allar upplýsingar gefur Gréta Bergrún, greta@hac.is eða 464-5142. Klikkið á myndina til að sjá auglýsinguna í fullri stærð.

auglýsing

Deila þessum póst