Sumarverkefni háskólanema

Ert þú háskólanemi með verkefnahugmynd? Þekkingarnet Þingeyinga hefur unnið með fjölda nema sem eru að vinna með eigin hugmyndir eða að verkefnum á vegum stofnunarinnar. Til að geta sótt um verkefnastyrki í Nýsköpunarsjóð Námsmanna í samvinnu við ÞÞ þarf að hafa samband við okkur sem fyrst, ekki seinna en 27. janúar. Ýmis verkefni má sjá hér á síðunni undir Rannsóknir/útgefið efni.

Sumar2016 - háskólanemar#2

Deila þessum póst