Þekkingarnetið leitar að liðsmönnum í starfsmannahópinn!

Þekkinarnetið leitar nú að skemmtilegu og öflugu fólki í starfsmannahópinn.  Þekkingarnetið er líflegur og skemmtilegur vinnustaður þar sem meginverkefnin snúast um fræðsluþjónustu af ýmsu tagi við fullorðið fólk og fjarnema sem og svæðisbundið rannsóknastarf.

Capture

Deila þessum póst