Þingey í Skjálfandafljóti

Þingey í Skjálfandafljóti er viðfangsefni skýrslu sem er komin út, unnin af Þekkingarneti Þingeyinga. Um er að ræða vinnu sem  Héraðsnefnd Þingeyinga hafði forgöngu um til greiningar á heppilegustu kostum í aðgengismálum Þingeyjar sem og greiningu á heppilegasta farvegi til nýtingar eyjunnar. Skýrsluna má nálgast hér undir ,,Útgefið efni“ sem komast má í með því að ýta á ,,Rannsóknir“.

Deila þessum póst