Þróun kennsluefnis fyrir eldri borgara

Þekkingarnetið vinnur að gerð kennsluefnis fyrir eldri borgara ásamt 5 samstarfsaðilum sínum sem koma frá 5 Evrópulöndum. Í verkefninu felst þróun hæfniþjálfunar á sviði stafrænnar tækni og þróun verkfæra á sama sviði fyrir eldra fólk. Samstarfsverkefninu er ætlað að efla leiðbeinendur í heimabyggð til að styðja við stafræna hæfni eldri borgara. Sjá meira hér: Fréttabréf í nóvember 2021

 

Deila þessum póst