Tvíhöfði – Þingeyinga Special

Næstu föstudagsgestir Þekkingarnetsins eru ekki af verri endanum þar sem þeir Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson ætla að taka við keflinu af Svavari Knúti.
Tvíhöfði er löngu orðinn goðsagnakenndur útvarpsþáttur og nú ætla þeir félagarnir að beina kastljósinu að Þingeyingum!
Óhætt er að lofa góðri skemmtun. Streymið hefst á facebook síðu Þekkingarnetsins kl 10:00.
Engin skráning – Allir velkomnir.

 

Deila þessum póst