Viðurkenning fræðsluaðila

Þekkingarnetið er viðurkennd fræðslustofnun samkvæmt lögum nr. 27/2010 um framhaldsfræðslu. Viðurkenninguna gefur mennta- og menningarmálaráðherra út með bréfi.  Þekkingarnetið var fyrst símenntunarmiðstöðva á Íslandi til að hljóta viðurkenningu mennta- og menningarmálaráðuneytisins árið 2015.

Að neðan eru viðurkenningarbréf ráðuneytisins í tímaröð:

Viðurkenning Þekkingarnetsins frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu 2021-2024

Viðurkenning Þekkingarnetsins frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu 2018-2021

Viðurkenning Þekkingarnetsins frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu 2015-2018

 

Við feril umsóknar um viðurkenningu fræðsluaðila hefur Þekkingarnet Þingeyinga tekið saman ítarlegar upplýsingar um stofnunina, þ.m.t. skipulag, rekstrarfyrirkomulag, fjárhag, húsnæði, aðstöðu o.fl. þætti sem liggja til grundvallar viðurkenningu. Þessi umsóknargögn Þekkingarnets er öllum frjálst að skoða og fara í gegnum. Þessi gögn eru að nokkru leyti til grundvallar sjálfsmati og ytri vottun í gæðakerfinu EQM og EQM+.

Staðfestingarbréf um EQM+ vottun:

EQM+ vottun 17.01.2020-17.01.2023

Umsóknargögn um viðurkenningu fræðsluaðila má nálgast í einu skjali hér að neðan:

 

UMSÓKNARGÖGN VEGNA VIÐURKENNINGAR FRÆÐSLUAÐILA 2018