Útskrift

Þá er sumarið komið og ýmislegt sem hefur verið í gangi hjá Þekkingarnetinu.

Í lok apríl kláraðist námsleið Líf og heilsa sem Dögg Stefánsdóttir kenndi. Dögg sem er sálfræðimennaður lífsþjálfi hefur fylgt hópnum síðasta árið.

Námsleiðin var vel sótt og fór útskrift fram 24. apríl s.l. þar sem 25 einstaklingar voru útskrifaðir.

Við þökkum þátttakendum kærlega fyrir og vonumst til að sjá þá aftur í framtíðinni.

 

          

      .

Deila þessum póst