Útskrift úr raunfærnimati í fisktækni.

Það var góður hópur sem útskrifaðist í gær úr raunfærnimati í fisktækni. Ráðgjafar SÍMEY leiddu verkefnið í samstarfi við Þekkingarnetið og fór allt ferlið fram Menntasetrinu á Þórshöfn. Þátttakendur vinna allir hjá Ísfélagi Vestmannaeyja á Þórshöfn og létu meta góða þekkingu sína á starfinu á móti áföngum í Fisktækniskólanum. Við þökkum þátttakendum og ráðgjöfum SÍMEY kærlega fyrir gott og skemmtilegt samstarf.20190206_180158 20190206_181734

Deila þessum póst