Útskrift úr “Þórshafnardeild” skrifstofuskólans

Þessar hressu dömur, Aníta Dröfn Reimarsdóttir og Hrafngerður Ösp Elíasdóttir eru búnar að stunda nám í skrifstofuskólanum í vetur með hópnum á Húsavík í gegnum fjarfundabúnað. Skrifstofuskólinn er 240 kest. námsleið frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins en Fræðslumiðstöðin hefur gefið út námsskrár sem eru vottaðar af menntamálaráðuneytinu. Námsskrár þessar má meta til styttingar náms í framhaldsskóla. Kennsla hófst í október í fyrra og var kennt þrjá seinniparta í viku.  Við óskum þeim Anítu og Hrafngerði innilega til hamingju með áfangann og þökkum fyrir samveruna í vetur.

20150407_192012

Deila þessum póst

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on print
Share on email
is_ISIcelandic
X