HSN2 (002)

Veikindi og veikindaréttur

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN)

Markmið fræðslu:

Flestir starfsmenn vita að þeir eiga rétt á launum í veikindum en oft nær þekkingin ekki lengra en það. Mannauðsstjóri HSN kynnir fyrir starfsfólki hvert veikindahlutfall á HSN er. Farið verður yfir rétt starfsmanna til launa í veikindum og hvenær þarf að skila inn læknisvottorði. Einnig verður til umfjöllunar endurkoma til starfs eftir veikindi, farið verður yfir hvenær hlutaveikindi eiga við og hvað starfshæfnivottorð er.

Námskeiðið er ætlað bæði starfsfólki og stjórnendum sem vilja vita meira um réttindi og skyldur starfsmanna í veikindum.

Leiðbeinandi: Bryndís Lilja Hallsdóttir, mannauðsstjóri HSN

Tími: 19. janúar kl. 14:00-14:30

Kennsludagar Tímasetning Staðsetning Verð
19.01.2021
14:00 - 14:30
Svæði HSN

Deila þessum póst

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on print
Share on email
X