Viðurkenning fræðsluaðila

Þekkingarnet Þingeyinga hefur hlotið viðurkenningu sem fræðsluaðili samkvæmt lögum nr. 27/2010 um framhaldsfræðslu. Stofnunin var fyrst símenntunarmiðstöðva á Íslandi til að hljóta slíka viðurkenningu, sem er m.a. forsenda samnings við mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Á árinu 2018 sótti Þekkingarnetið um endurnýjun viðurkenningar og var staðfest viðurkenning með bréfi frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu þann 21. júní 2018.

Viðurkenninguna má nálgast á pdf-formi hér að neðan:

 

Vidurkenning-ÞÞ

X