
Fréttir
Samfélag margbreytileikans
Ingibjörg Benediktsdóttir hjá Þekkingarnetinu og Sigrún Björg Aðalgeirsdóttir fjölmenningarfulltrúi Norðurþings fóru saman á námskeið á vegum Fjölmenningarseturs sem haldið var í Reykjavík dagana 2.-3. september.