Fréttir

Sigríður Friðný verkefnastjóri Kistunnar
Starf verkefnastjóra Kistunnar á Þórshöfn var auglýst í byrjun maí. 9 umsóknir bárust frá fólki með

Kistan á Þórshöfn, formleg opnun
Kistan, nýtt atvinnu- og nýsköpunarsetur á Þórshöfn, verður opnað formlega þann 16. maí kl 16:00. Opið

Fundur í EU-NET á Húsavík
Dagana 12. og 13. apríl var haldinn vinnufundur hjá Þekkingarnetinu á Húsavík í EU NET samstarfsverkefninu.

EQM+ vottun
Þekkingarnet Þingeyinga innleiddi fyrir mörgum árum gæðavottunarkerfi í símenntunarstarfinu sem ber hetið EQM. EQM stendur fyrir

Nám og þjálfun – endurmenntun starfsfólks
Þekkingarnetið fékk Erasmus+ aðild í Nám og þjálfun (KA1) árið 2021. Aðildin er hugsuð sem einfaldari

SPECIAL samstarfsverkefnið
Evrópska samstarfsverkefnið SPECIAL snýr að því að nýta mjúka og almenna hæfni til að auka ráðningarhæfi,

NorthQuake 2022 ráðstefnurit komið út – NorthQuake 2022 Conference Proceedings published.
Í haust sá starfsfólk Þekkingarnetsins um utanumhald og skipulag alþjóðlegrar ráðstefnu um jarðskjálfta. Þetta var í

Sveitarstjóri Norðurþings skrifar um STÉTTINA
STÉTTIN á Húsavík, nýi þekkingarklasinn á Hafnarstéttinni, hefur dregið að sér jákvæða athygli undanfarið. Í tengslum

Opið hús á Stéttinni 9. desember
Velkomin í opið hús á Stéttinni 9. desember kl 16-19. Forseti Íslands opnar nýja aðstöðu með formlegum hætti og Valdimar Guðmundsson syngur nokkur lög með hljómsveit sinni LÓN. Hlökkum til að sjá ykkur!

EU-NET verkefnafundur í Ungverjalandi
Þekkingarnetið er samstarfsaðili í tveggja ára evrópuverkefni sem kallast: ”EUropean NETworking as a method for further

Stafræn samfélög – fræðsluefni um notkun þjónustu á netinu
Stafvæðing eykst jafnt og þétt í samfélagi okkar. Víða í Evrópu er staðan sú að ýmis