Archives
Fréttir

Þróun kennsluefnis fyrir eldri borgara

Þekkingarnetið vinnur að gerð kennsluefnis fyrir eldri borgara ásamt 5 samstarfsaðilum sínum sem koma frá 5 Evrópulöndum. Í verkefninu felst þróun hæfniþjálfunar á sviði stafrænnar