
Fréttir
Líflegt á austursvæði
Á vormánuðum hefur verið nóg að gera á austursvæðinu svokallaða, eða frá Kópaskeri til Bakkafjarðar. Tvö íslenskunámskeið voru haldin á Þórshöfn og eitt á Bakkafirði.
Á vormánuðum hefur verið nóg að gera á austursvæðinu svokallaða, eða frá Kópaskeri til Bakkafjarðar. Tvö íslenskunámskeið voru haldin á Þórshöfn og eitt á Bakkafirði.