


Þekkingarnet Þingeyinga bíður uppá fjöldan allan af námskeiðum, taktu þig til og skráðu þig á námskeið.
Þekkingarnet Þingeyinga býður uppá náms- og starfsráðgjöf
Mars, 2023
Past & Future Events
Past & Future Events
Only Past Events
Only Future Events
20mar17:15Icelandic 1A HúsavíkIcelandic 1A, Húsavík17:15 Þekkingarnet Þingeyinga, Húsavík



Nánar um viðburð
Icelandic 1A - Mondays, Tuesdays, Wednesdays and Thursdays from 17:15 - 19:15 First class: Monday, March 20, teacher is Dóra Ármannsdóttir. Sign up at: hilmar@hac.is, or here below at "skráning". Price: 22.500 kr. If
Nánar um viðburð
Icelandic 1A – Mondays, Tuesdays, Wednesdays and Thursdays from 17:15 – 19:15
First class: Monday, March 20, teacher is Dóra Ármannsdóttir.
Sign up at: hilmar@hac.is, or here below at „skráning“.
Price: 22.500 kr.
If you are a member of Framsýn labour union it might cover up to 90% of the cost.
Please check with Framsýn office. Application for refund must go through Framsýn.
Tími
(Mánudagur) 17:15
Staðsetning
Þekkingarnet Þingeyinga, Húsavík
29mar08:00Skyndihjálp 4 klst 29. marsNámskeið fyrir starfsfólk HSN og Norðurþings08:00 Húsavík


Nánar um viðburð
Námskeiðið er ætlað starfsfólki HSN og Norðurþings en er einnig opið einstaklingum sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð
Nánar um viðburð
Námskeiðið er ætlað starfsfólki HSN og Norðurþings en er einnig opið einstaklingum sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita á öruggan hátt einföldum aðferðum í skyndihjálp.
Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja læra eða rifja upp grunnatriði skyndihjálpar og sálræns stuðnings til að öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilfellum. Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist grunnfærni í að beita skyndihjálp og sálrænum stuðningi í neyðartilfellum.
Haldið 29. mars kl 08:00-12:00
Frekari upplýsingar í síma 464-5100
Athugið að forsenda fyrir námskeiðinu er að þátttaka sé næg.
Tími
(Miðvikudagur) 08:00
Staðsetning
Húsavík
29mar16:00Starfslokanámskeið16:00


Nánar um viðburð
Framsýn í samvinnu við Þekkingarnet Þingeyinga, stendur fyrir starfslokanámskeiði. Það að hætta á vinnumarkaði þarf að undirbúa vel. Breytingin hefur mikil áhrif á líf fólks
Nánar um viðburð
Framsýn í samvinnu við Þekkingarnet Þingeyinga, stendur fyrir starfslokanámskeiði.
Það að hætta á vinnumarkaði þarf að undirbúa vel. Breytingin hefur mikil áhrif á líf fólks og er stórt skref að stíga. Með góðum undirbúningi er hægt að gera nýja hlutverkið í lífinu jákvætt.
Á námskeiðinu fjalla sérfræðingar til að mynda um lífeyrisréttindi, heilsu og andlega vellíðan og stéttarfélög ásamt því að svara fyrirspurnum frá þátttakendum. Einnig verður fjallað um hvað er í boði í félagsstarfi og fræðslu fyrir fólk sem er komið á eftirlaunaaldur.
Haldið 29. mars í sal Framsýnar
Kl: 16:00-19:00
Öllum að kostnaðarlausu.
Tími
(Miðvikudagur) 16:00
29mar20:00Icelandic 1A MývatnBeginners course20:00 Skjólbrekka, Mývatnssveit



Nánar um viðburð
Nánar um viðburð
WEDNESDAYS 20:00 -22:00
SUNDAYS 15:30-17:30
Location: Skjólbrekka
Teacher: Asta Lóa Madslund
For more information: ditta@hac.is
Price: 22.500 kr.
FIRST CLASS SUNDAY, MARCH 29
Sign up at ditta@hac.is, or here below at „skráning“.
If you are a member of Framsýn labour union it might cover up to 90% of the cost.
Please check with Framsýn office. Application for refund must go through Framsýn.
Tími
(Miðvikudagur) 20:00
Staðsetning
Skjólbrekka, Mývatnssveit
STARFSEMIN OKKAR
Þekkingarnet Þingeyinga er miðstöð símenntunar, háskólanámsþjónustu og rannsókna. Starfssvæði Þekkingarnetsins er stórt landsvæði á nOrðausturhluta landsins, þ.e. Þingeyjarsýslur. Stofnunin rekur starfsstöðvar víða um héraðið en höfuðaðsetur þess er á Húsavík.
FRÉTTIR


EQM+ vottun
Þekkingarnet Þingeyinga innleiddi fyrir mörgum árum gæðavottunarkerfi í símenntunarstarfinu sem ber hetið EQM. EQM stendur fyrir


Nám og þjálfun – endurmenntun starfsfólks
Þekkingarnetið fékk Erasmus+ aðild í Nám og þjálfun (KA1) árið 2021. Aðildin er hugsuð sem einfaldari


SPECIAL samstarfsverkefnið
Evrópska samstarfsverkefnið SPECIAL snýr að því að nýta mjúka og almenna hæfni til að auka ráðningarhæfi,


NorthQuake 2022 ráðstefnurit komið út – NorthQuake 2022 Conference Proceedings published.
Í haust sá starfsfólk Þekkingarnetsins um utanumhald og skipulag alþjóðlegrar ráðstefnu um jarðskjálfta. Þetta var í


Sveitarstjóri Norðurþings skrifar um STÉTTINA
STÉTTIN á Húsavík, nýi þekkingarklasinn á Hafnarstéttinni, hefur dregið að sér jákvæða athygli undanfarið. Í tengslum


Opið hús á Stéttinni 9. desember
Velkomin í opið hús á Stéttinni 9. desember kl 16-19. Forseti Íslands opnar nýja aðstöðu með formlegum hætti og Valdimar Guðmundsson syngur nokkur lög með hljómsveit sinni LÓN. Hlökkum til að sjá ykkur!


EU-NET verkefnafundur í Ungverjalandi
Þekkingarnetið er samstarfsaðili í tveggja ára evrópuverkefni sem kallast: ”EUropean NETworking as a method for further


Stafræn samfélög – fræðsluefni um notkun þjónustu á netinu
Stafvæðing eykst jafnt og þétt í samfélagi okkar. Víða í Evrópu er staðan sú að ýmis