Slide 1
Viltu koma á námskeið?

Þekkingarnet Þingeyinga bíður uppá fjöldan allan af námskeiðum, taktu þig til og skráðu þig á námskeið.

Slide 2
Náms og starfsráðgjöf

Þekkingarnet Þingeyinga býður uppá náms- og starfsráðgjöf

Slide 3
Icelandic for foreigners
Connect us for more information
previous arrowprevious arrow
next arrownext arrow

Júní, 2023

STARFSEMIN OKKAR

Þekkingarnet Þingeyinga er miðstöð símenntunar, háskólanámsþjónustu og rannsókna. Starfssvæði Þekkingarnetsins er stórt landsvæði á nOrðausturhluta landsins, þ.e. Þingeyjarsýslur. Stofnunin rekur starfsstöðvar víða um héraðið en höfuðaðsetur þess er á Húsavík.

FRÉTTIR

Fréttir

Fundur í EU-NET á Húsavík

Dagana 12. og 13. apríl var haldinn vinnufundur hjá Þekkingarnetinu á Húsavík í EU NET samstarfsverkefninu.

Fréttir

EQM+ vottun

Þekkingarnet Þingeyinga innleiddi fyrir mörgum árum gæðavottunarkerfi í símenntunarstarfinu sem ber hetið EQM. EQM stendur fyrir

Fréttir

SPECIAL samstarfsverkefnið

Evrópska samstarfsverkefnið SPECIAL snýr að því að nýta mjúka og almenna hæfni til að auka ráðningarhæfi,